Áramótaheit

Þá er komið að því að strengja áramótaheit og freistandi að segja örfá orð um það. Sumir eru ómögulegir nema þeir hafi sett sér markmið fyrir nýtt ár, á meðan öðrum finnst óþægilegt að lofa sér einhverju sem erfitt er að koma í verk. Ég ætlaði ekki að blogga meira á árinu (!) en finnst freistandi að deila slóð sem gerir markmiðssetningu skemmtilega og ekki er verra ef fjölskylda eða vinahópur situr saman og spáir í þessa hluti.

 

Ef þú hins vegar vilt fá aðstoð mína, þá skaltu panta sem fyrst, því það eru annir í janúar. Til að bóka tíma þarf að hafa samband gegnum contact@spigspor.com.

 

Hér er skemmtilegur áttaviti sem leiðir þig í gegnum markmiðsetningu fyrir árið 2018: http://yearcompass.com/booklet/YearCompass_booklet_en_us_A5_printable.pdf

 

 

 

Please reload

Featured Posts

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Nýleg blogg

December 31, 2017

December 14, 2017

December 13, 2017

December 12, 2017

December 11, 2017

December 10, 2017

December 9, 2017

December 8, 2017

December 7, 2017

December 6, 2017

Please reload

Bloggsafn
Please reload