Spígspor

Viltu aðstoð við að láta draumana rætast eða veistu ekki alveg hver draumurinn er? Gætirðu hugsað þér leiðsögn í markmiðssetningu og fleiru gagnlegu til að ná lengra?

Ertu með lítið eða meðalstórt fyrirtæki og vilt leiðsögn við að skilgreina réttu verkefnin og skilgreina stefnu fyrirtækisins? Viltu klára verkefnin? Hafðu samband!

Hér geturðu nýtt þér aðstoð og ráðgjöf verkefnastjóra með ástríðu fyrir alls kyns sem gerir lífið innhaldsríkara, verkefnastjóra sem hefur reynslu af ólíkum verkefnum og er með bæði meistaragráðu í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík og meistaragráðu í hagnýtri jákvæðri sálfræði frá Anglia Ruskin University, Cambridge, Bretlandi.

Leyfðu þér að dreyma stórt og haltu fókus!